Áratugum saman hafa ferðatryggingar verið tengdar greiðslukortum. Þær hafa fylgt með sem hluti af árgjaldi korta – en oft vantar fyrirtækjum trygginguna en ekki kortið, eða öfugt. En nú er komin nýjung á íslenskan tryggingamarkað: ferðatryggingar sem eru ekki bundnar við kort, heldur fylgja starfsmönnum sjálfum.